Listaverk úr sælgæti í Þjóðminjasafninu

Listaverk úr sælgæti í Þjóðminjasafninu

Kaupa Í körfu

Ilmandi listaverk úr litríku sælgæti gleðja augu þeirra sem sjá. En þau gleðja líka þá sem ekki sjá en nota fingurna til að skoða og skapa. ... "Ég er alveg ákveðin í að ég ætla að verða myndlistarkona þegar ég verð stór og kannski líka læknir," segir Snæfríður Ingadóttir, sex ára, en hún er ein af átta börnum, blindum og sjónskertum, sem unnu forvitnileg þrívíð verk sem nú eru til sýnis á Torginu í Þjóðminjasafninu. "Ég ætla að verða söngkona og píanóleikari enda er ég að læra á píanó," segir Íva Marín Adrichem, níu ára, sem einnig er í þessum frábæra hópi barna. MYNDATEXTI: Frumlegt Listaverkin á sýningunni eru sérlega forvitnileg og ekkert vantar upp á litagleðina enda unnu blindu og sjónskertu börnin þau úr nammi og ýmsu öðru óvenjulegu efni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar