Endurbætur í Hafnarfjarðarkirkju

Friðrik Tryggvason

Endurbætur í Hafnarfjarðarkirkju

Kaupa Í körfu

ÞAÐ verður ánægjulegt að fagna upprisu frelsarans í endurgerðri kirkju á páskadagsmorgun og einnig að sækja guðsþjónustur bænadaganna í kirkju sem er komin í jafn glæsilegan búning og Hafnarfjarðarkirkja, sagði séra Gunnþór Ingason sóknarprestur. Nú er verið að leggja lokahönd á gagngerar endurbætur á kirkjunni sem hófust í fyrrasumar. Kirkjan verður tekin aftur í notkun við fermingarmessur á pálmasunnudag, 16. mars. MYNDATEXTI Vinna við endurbætur á Hafnarfjarðarkirkju hófst í fyrrasumar og lýkur fyrir næstu helgi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar