Kristín Geirsdóttir og Orri Páll Jóhannsson

Valdís Þórðardóttir

Kristín Geirsdóttir og Orri Páll Jóhannsson

Kaupa Í körfu

Meistaranemar í opinberri stjórnsýslu gerðu tilviksgreiningu á skólastjóra sem fer nýjar leiðir Forystuhlutverk Sifjar Vígþórsdóttur, skólastjóra Norðlingaskóla í Reykjavík, var nýlega greint og metið af fjórum meistaranemum í opinberri stjórnsýslu (MPA) við Háskóla Íslands. Þeim þótti merkilegt að kynnast þessum skólastjórnanda sem er á margan hátt að brydda upp á nýjungum í rekstri grunnskóla, hefur tekist að hækka laun starfsmanna verulega, getur valið úr starfsfólki og stýrir skóla þar sem bæði foreldrar og kennarar lýsa ánægju sinni með skólastarfið. MYNDATEXTI MPA-nemar Kristín Geirsdóttir og Orri Páll Jóhannsson meistaranemar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar