Valgerður Halldórsdóttir

Valgerður Halldórsdóttir

Kaupa Í körfu

Hvenær er við hæfi að biðja nýja makann um að sækja börnin í skólann, eða fá stjúpömmu og afa til að passa? Hvað á að gera við gömlu myndaalbúmin þar sem fyrrverandi er í aðalhlutverki? Slíkir ofurhversdagslegir hlutir geta þvælst fyrir á stundum. Alda Áskelsdóttir ræddi við Valgerði Halldórsdóttur félagsráðgjafa um stjúpfjölskyldur og stjúptengsl. MYNDATEXTI Stundum er gerð sú krafa að stjúpmóðirin taki við hlutverki móðurinnar. Hún á að gæta barnanna á meðan faðirinn vinnur yfirvinnu en launamunur kynjanna spilar þar stórt hlutverk, segir Valgerður Halldórsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar