Iðnþing

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Iðnþing

Kaupa Í körfu

Samtök iðnaðarins skora á ríkisstjórnina að taka aðild Íslands að Evrópusambandinu á dagskrá og fela hinni nýju Evrópunefnd sinni það hlutverk að móta samningsmarkmið, fara í saumana á samningaferlinu, undirbúa rök fyrir þeim sjónarmiðum sem Íslendingar þurfi að halda á lofti vegna sérstöðu sinnar og hefjast þegar handa við að finna lausnir sem þeir geti unað við MYNDATEXTI Fjölmennt var á Iðnþingi Samtaka iðnaðarins, sem haldið var í gær, en meðal þeirra sem ræddu kosti og galla evrunnar voru Þórólfur Árnason, Valgerður Sverrisdóttir, Helgi Magnússon og Hörður Arnarson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar