Vesturkot

Sigurður Sigmundsson

Vesturkot

Kaupa Í körfu

Skeið | Hjónin Kristín Vigfúsdóttir og Finnur Ingólfsson buðu til hófs í Vesturkoti á Skeiðum á dögunum en jörðina keyptu þau fyrir þremur árum. Jörðin er í Ólafsvallahverfi, ekki allangt austan Hvítár, og er 160 hektarar að stærð. Í Vesturkoti hefur verið byggð upp glæsileg aðstaða til hestahalds. Fjósi sem byggt var árið 1988 hefur verið breytt í 28 hesta hesthús ásamt rúmgóðri folaldastíu, kaffistofu og hnakkageymslu. MYNDATEXTI Merking Kristín Vigfúsdóttir og Finnur Ingólfsson með bæjarskiltið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar