Eiríkur Guðmundsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eiríkur Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Steinar Sigurjónsson fæddist 9. mars á Hellissandi og ólst þar upp til átta ára aldurs þegar hann fluttist með foreldrum sínum til Akraness. Steinar hefur lýst hversu erfitt hann átti með að samlagast lífinu á Skaga en það eru líka til heimildir um að það hafi verið mikill stæll á skáldinu þar upp frá, að sögn Eiríks, hann rak ballhljómsveit, Hljómsveit eða Sextett Steinars Sigurjónssonar, spilaði sjálfur á klarinett og saxófón. Steinar var lítið gefinn fyrir fótbolta og fisk, en eins og menn vita þá snýst lífið á Skaga um þetta tvennt. MYNDATEXTI Eiríkur Guðmundsson Það eru engir stælar í Steinari. Þetta er ekta, segir Eiríkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar