Dans Barnablað

Friðrik Tryggvason

Dans Barnablað

Kaupa Í körfu

Þau Birkir Örn Karlsson og Rakel Ýr Högnadóttir eru bæði á 12. aldursári og hafa dansað saman í næstum fjögur ár. Þau stefna hátt og taka þátt í öllum mótum sem þau hugsanlega mega taka þátt í. Nú um helgina taka þau þátt í gömludansamóti, í lok mars fara þau til Blackpool á alþjóðlegt mót og í maí er Íslandsmeistaramótið. Þau æfa af krafti sex sinnum í viku og þar af eru þrjár æfingar í viku einkatímar. Barnablaðið hitti þessi metnaðarfullu og efnilegu börn og spurði þau spjörunum úr um dansíþróttina. 3 MYNDATEXTI Rakel Ýr og Birkir Örn njóta leiðsagnar kennara síns Edgars Gapunay sem er einnig skjólastjóri Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar