Uppskriftir Gyðinga sem lifðu af helförina

Uppskriftir Gyðinga sem lifðu af helförina

Kaupa Í körfu

Matreiðslubækur eru margvíslegar en eiga það flestar sameiginlegt að snúast um ákveðið þema, t.d. kjöt, fisk, eftirrétti og kökur. Holocaust Survivor Cookbook er ólík öllum matreiðslubókum sem ég hef séð til þessa. Í henni eru frásagnir af Gyðingum sem lifuðu af helförina og uppskriftir sem koma frá þeim eða fjölskyldum þeirra. Bókin er því ekki aðeins matreiðslubók heldur líka eins konar sagnfræðirit eða myndskreytt ævisaga á annað hundrað manns. MYNDATEXTI Sagan og uppskriftirnar Sögu Rosette Faust Halpern með gömlum myndum af henni og manni hennar er að finna í bókinni. Á hægri síðunni eru tvær uppskriftir frá Rosette; kálbögglar og kálfakjöt fyllt með kjúklingalifur, hrísgrjónum og mörðum kartöflum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar