Einar Falur

Valdís Þórðardóttir

Einar Falur

Kaupa Í körfu

EINAR Falur Ingólfsson hefur haldið nokkurs konar sjónræna dagbók í formi ljósmynda um 20 ára skeið. Á sýningu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur Staðir úr dagbók 1988-2008 opinberar hann nú hluta hennar og deilir jafnframt með sýningargestum augnablikum úr lífsferðalagi sínu. Jafnframt býður hann til áframhaldandi, huglægs ferðalags. MYNDATEXTI Sjónræn dagbók Teikn og ummerki manns og náttúru birtast í lífrænu ummyndunarferli sem einkennist af rofi og brotalínum í samspili eyðileggingar og sköpunar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar