Útför Árna Helgasonar

Helgi Bjarnason

Útför Árna Helgasonar

Kaupa Í körfu

ÚTFÖR Árna Helgasonar, heiðursborgara Stykkishólmsbæjar, var gerð frá Stykkishólmskirkju sl. laugardag. Bæjarfulltrúar báru kistuna úr kirkju ásamt Ellerti Kristinssyni frænda Árna: Erla Friðriksdóttir bæjarstjóri, Davíð Sveinsson, Lárus Hannesson, Ellert Kristinsson, Ólafur Guðmundsson, Berglind Axelsdóttir, Elísabet Björgvinsdóttir og Grétar Pálsson, forseti bæjarstjórnar. Félagar Árna úr Lionsklúbbi Stykkishólms stóðu heiðursvörð. Séra Gunnar Eiríkur Hauksson og sr. Eðvarð Ingólfsson önnuðust útförina. Við athöfnina voru meðal annars sungin ljóð sem Árni orti um æskubyggð sína, Eskifjörð, og um Stykkishólm.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar