Sjúkraflutningamenn

Sjúkraflutningamenn

Kaupa Í körfu

ÞAÐ hefur ekki farið framhjá landsmönnum að læknir er ekki lengur á sjúkrabíl 701, neyðarbíl slökkviliðsins. Hið nýja fyrirkomulag hefur sætt harðri gagnrýni og sögðu margir unglæknar á LSH upp störfum sínum í kjölfar þessarar ákvörðunar sem tekin var í hagræðingar- og sparnaðarskyni meðal annars. En nú hefur málið fengið nýtt sjónarhorn sem vonandi sættir hin ólíku sjónarmið. Stefnumótabifreið af Volvogerð Við hjá slysa- og bráðasviði LSH höfum fengið heimild hjá heilbrigðisráðuneyti til kaupa á svokallaðri stefnumótabifreið, sem verður Volvo-skutbíll, segir Már Kristjánsson, sviðsstjóri lækninga á Landspítala. En hverju breytir þetta? MYNDATEXTI Neyðarflutningur Verið er að útbúa svokallaða stefnumótabifreið en hana mun læknir nota er hann fer á vettvang í völdum tilvikum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar