Í Þjóðmenningarhúsinu

´Ómar Óskarsson

Í Þjóðmenningarhúsinu

Kaupa Í körfu

JÚLÍUS Vífill Ingvarsson, formaður menntasviðs Reykjavíkurborgar, tilkynnti í gær að Skákademía Reykjavíkur yrði sett á laggirnar 26. mars næstkomandi. Síðastliðið haust samþykkti borgarráð Reykjavíkur tillögu borgarstjóra um að borgin yrði stofnaðili að skákakademíunni og veitti næstu fjögur árin 5 milljónir króna til starfseminnar á ári MYNDATEXTI Skákiðkun eykur lestrargetu barna, stærðfræðileikni þeirra og loks sköpunarhæfni, sagði Júlíus Vífill Ingvarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar