Íslenskukennsla

Steinunn Ásmundsdóttir

Íslenskukennsla

Kaupa Í körfu

FYRIR nokkrum mánuðum hefði ég átt bágt með að trúa því að ég ætti eftir að taka að mér kennslu fullorðinna, sagði Hansína Margrét Halldórsdóttir, hjá Félagi eldri borgara á Eskifirði, á málþingi um íslenskukennslu og móttöku útlendinga á Egilsstöðum sl. fimmtudag. MYNDATEXTI Laufey Eiríksdóttir hjá Þekkingarneti Austurlands, Hansína M. Halldórsdóttir, Félagi eldri borgara á Eskifirði, og Einar B. Kristjánsson, framkvæmdastjóri Tandrabergs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar