Skák í Ráðhúsinu

Skák í Ráðhúsinu

Kaupa Í körfu

Sex rómaðir skákmeistarar settu svip á Reykjavíkurskákmótið í gær. Pétur Blöndal fylgdist með gömlu hetjunum og tilþrifum þeirra. "Vatn? Eða áfengi kannski?" spyr Spasskí og lítur á Friðrik. "Til að tefla betur?" spyr Friðrik fullur efasemda. Gömlu stórmeistararnir eru mættir, Spasskí og Lombardy láta sér nægja að sitja á hliðarlínunni, en að skákborði setjast Friðrik, Benkó, Hort og Portisch. MYNDATEXTI: Spekingar Lombardy, Guðfríður Lilja, forseti Skáksambandsins, og Boris Spasskí velta fyrir sér möguleikum á skákborðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar