Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði

Albert Kemp

Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði

Kaupa Í körfu

Lífið hjá Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði snýst um þessar mundir um vinnslu loðnuafurða. Fryst hafa verið 1.500 tonn af loðnu og 600 tonn af loðnuhrognum. Unnið er í tólf tíma á sólarhring og er frystigetan 100 tonn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar