Loðnuflotinn 9 mílur N-V af Garðskaga

Loðnuflotinn 9 mílur N-V af Garðskaga

Kaupa Í körfu

Loðnan lögst á botninn og dottin í hrygningu en enn eftir ríflega 70 þúsund tonn af kvótanum Loðnuflotinn hefur verið við veiðar í Faxaflóa að undanförnu og er farið að síga í seinni hlutann, þótt enn eigi eftir að veiða um 50% kvótans, ríflega 70 þúsund tonn af um 152 þúsund tonna kvóta. MYNDATEXTI: Á miðunum Mörg loðnuskip voru á miðunum á Faxaflóa í góðu veðri í gær. Þar á meðal var Vilhelm Þorsteinsson EA, sem er fremstur á myndinni, en loðnan gefur sig nú aðeins á daginn í björtu veðri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar