Tónlistarfólk á Kjarvalsstöðum

Tónlistarfólk á Kjarvalsstöðum

Kaupa Í körfu

VERK eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson verða flutt á fyrstu tónleikunum í tónleikaröðinni Klassík á Kjarvalsstöðum klukkan átta í kvöld. Sveinbjörn er talinn fyrsta íslenska tónskáldið og tók þátt í fyrstu kammertónleikunum á Íslandi árið 1922. MYNDATEXTI: Á æfingu Meðal þeirra sem koma fram í kvöld eru Hamrahlíðarkórinn, píanóleikararnir Þóra Fríða Sæmundsdóttir og Nína Margrét Grímsdóttir, Auður Hafsteinsdóttir fiðluleikari og Sigurgeir Agnarsson sellóleikari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar