Snælandsskóli

Snælandsskóli

Kaupa Í körfu

72 MILLJÓNIR barna í heiminum njóta ekki skólagöngu en um helmingur barnanna, um 36 milljónir, býr í löndum þar sem átök ríkja eða hafa ríkt. Á þessu vekja alþjóðlegu samtökin Barnaheill, Save the Children, athygli, en þau ýttu í gær úr vör umræðu um mikilvægi menntunar og hvaða áhrif hún getur haft á frið. Hér á landi var efnt til málþings af þessu tilefni, en það fór fram í samvinnu við Snælandsskóla, Háskóla Íslands og Alþjóðahús. Nemendur í 8. bekk Snælandsskóla hafa undanfarnar vikur unnið að verkefni þar sem þau skoðuðu hvernig menntun getur stuðlað að friði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar