Sigurlín Margrét Sigurðardóttir

Sigurlín Margrét Sigurðardóttir

Kaupa Í körfu

SIGURLÍN Margrét Sigurðardóttir varð heyrnarlaus þegar hún var átta ára. Hún á nú að baki mikla reynslu sem táknmálskennari og hefur setið á þingi þar sem hún hefur meðal annars unnið að hagsmunamálum heyrnarlausra. Nú hefur hún snúið sér að því að gera heyrnarlausum mögulegt að hafa meiri not af nettækni og hefur stofnað fyrirtæki í þeim tilgangi. „Fyrirtækið mitt heitir Táknmál ehf. og ég er búin að vera með það síðan síðasta sumar. MYNDATEXTI Frumkvöðullinn Sigurlín Margrét Sigurðardóttir gerir vefsíður aðgengilegar fyrir heyrnarlausa og hefur fleiri áform um endurbætur á prjónunum. Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is SIGURLÍN Margrét Sigurðardóttir varð heyrnarlaus þegar hún var átta ára. Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is SIGURLÍN Margrét Sigurðardóttir varð heyrnarlaus þegar hún var átta ára. Hún á nú að baki mikla reynslu sem táknmálskennari og hefur setið á þingi þar sem hún hefur meðal annars unnið að hagsmunamálum heyrnarlausra. Nú hefur hún snúið sér að því að gera heyrnarlausum mögulegt að hafa meiri not af nettækni og hefur stofnað fyrirtæki í þeim tilgangi. Fyrirtækið mitt heitir Táknmál ehf. og ég er búin að vera með það síðan síðasta sumar. Ég er búin að ganga með þetta lengi í kollinum, því það er ekkert fyrirtæki eins og þetta sem einbeitir sér að táknmáli. Tölvutæknin er orðin svo mikil og það er hægt að nýta hana á svo fjölbreyttan hátt til að koma táknmáli að. Fyrirtæki eru mörg með mjög góðar heimasíður, sem þarf bara að bæta aðgengi fólks að með því að bjóða upp á fleiri tungumál og þar á meðal táknmál. Ég sá að það væru

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar