Fyrirlestur um lánsfjárkreppuna í HR

Valdís Þórðardóttir

Fyrirlestur um lánsfjárkreppuna í HR

Kaupa Í körfu

VÍSBENDINGAR eru um að ósamhverfar upplýsingar hafi ágerst á lánamörkuðum og útlánaáhættumörkuðum á undanförnum árum. Þetta kom fram í erindi Hrafns Steinarssonar, sérfræðings hjá Askar Capital, á hádegisverðarfundi Háskólans í Reykjavík í fyrradag en ósamhverfar upplýsingar eru eitt helsta vandamálið á nútíma mörkuðum og eitt helsta viðfangsefni nútíma hagfræði. MYNDATEXTI: Kreppan Hrafn Steinarsson, sérfræðingur hjá Askar Capital, flytur fyrirlestur sinn í aðalbyggingu Háskólans í Reykjavík sl. þriðjudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar