Ísmar - Gagnaveita fyrir GPS-staðsetningartæki

Ísmar - Gagnaveita fyrir GPS-staðsetningartæki

Kaupa Í körfu

FYRIRTÆKIÐ Ísmar tók nýverið í notkun svokallað VRS-kerfi, gagnaveitu fyrir GPS-staðsetningartæki sem þjóna mun öllu suðvesturhorni landsins, allt suður og austur fyrir Selfoss og vestur og norður fyrir Borgarnes. Kristján L. Möller samgönguráðherra vígði kerfið að viðstöddum gestum í fjölmennri athöfn í höfuðstöðvum Ísmar í Síðumúla. MYNDATEXTI: Opnun Kristján Möller samgönguráðherra vígði kerfið hjá Ísmar sem hefur verið lengi í undirbúningi og þróun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar