Michael Pollock

Friðrik Tryggvason

Michael Pollock

Kaupa Í körfu

ÁTTA einstaklingar fengu í gær hvatningarstyrki úr Guðrúnarsjóði, 75.000 kr. hver. Styrkþegar eiga það allir sameiginlegt að hafa sýnt mikinn dugnað og þrautseigju við að taka upp nám að nýju þrátt fyrir ýmsar hindranir, t.d. lesblindu, heyrnarleysi og annað móðurmál en íslensku. Sjóðurinn var stofnaður fyrir þremur árum til heiðurs Guðrúnu Halldórsdóttur, forstöðukonu Námsflokka Reykjavíkur. Tónlistarmaðurinn og ljóðskáldið Michael Dean Óðinn Pollock, betur þekktur sem Mike Pollock, er einn styrkþega. MYNDATEXTI Ég er búinn að segja bless við sirkusinn og bransann, segir ljóðskáldið Mike Pollock, einn þeirra sem hlutu styrk úr Guðrúnarsjóði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar