Alþingi 2008
Kaupa Í körfu
ÖRYRKJAR þurfa ekki lengur að taka mið af tekjum maka sinna þegar þeir áætla örorkubætur sem þeir fá þar sem almannatryggingafrumvarp félagsmálaráðherra var samþykkt einróma á Alþingi í gær en með því fellur tekjutenging tryggingabóta niður. Breytingarnar taka gildi um næstu mánaðamót og þá munu vasapeningar vistmanna á stofnunum hækka um tæp 30% og frítekjumark verður afnumið. MYNDATEXTI Ævin er augnablik Ný almannatryggingalög fela í sér bætur á hag öryrkja og aldraðra og m.a. verður skerðingarhlutfall ellilífeyris lækkað.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir