Reykjavíkurskákmótið

Reykjavíkurskákmótið

Kaupa Í körfu

ÁRANGURINN kom skemmtilega á óvart, segir stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson, sem hafnaði í efsta sætinu ásamt tveimur kínverskum stórmeisturum á Alþjóðlega Opna Reykjavíkurmótinu í skák. Þetta er í þriðja skipti sem íslenski skákmaðurinn nær þessum árangri á Reykjavíkurmótinu, en hann deildi efsta sætinu með tveimur erlendum skákmönnum 1994 og var einn í efsta sæti 2000 MYNDATEXTI Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson stóð sig vel á Alþjóða Reykjavíkurmótinu í skák

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar