Skákferð til Grænlands

Skákferð til Grænlands

Kaupa Í körfu

FJÖGURRA manna hópur á vegum Skákfélagsins Hróksins lagði á miðvikudagaf stað til Ittoqqortoormit á Grænlandi, öðru nafni Scoresbysund. Tilgangur ferðarinnar er að aðstoða við skákkennslu í grunnskólanum á staðnum auk þess að haldin verða þar minnst þrjú skákmót. MYNDATEXTI Við brottförina afhenti Hrafn Jökulsson Guðmundi Sigurðssyni skákborð áritað af Garry Kasparov. Aðrir í för eru Robert Lagerman, Þórður Sveinsson, Arnar Valgeirsson og Andri Thorsteinsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar