Skákferð til Grænlands
Kaupa Í körfu
FJÖGURRA manna hópur á vegum Skákfélagsins Hróksins lagði á miðvikudagaf stað til Ittoqqortoormit á Grænlandi, öðru nafni Scoresbysund. Tilgangur ferðarinnar er að aðstoða við skákkennslu í grunnskólanum á staðnum auk þess að haldin verða þar minnst þrjú skákmót. MYNDATEXTI Við brottförina afhenti Hrafn Jökulsson Guðmundi Sigurðssyni skákborð áritað af Garry Kasparov. Aðrir í för eru Robert Lagerman, Þórður Sveinsson, Arnar Valgeirsson og Andri Thorsteinsson
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir