Blaðamannafundur FTT

Valdís Þórðardóttir

Blaðamannafundur FTT

Kaupa Í körfu

ÞAÐ eru mun fleiri ógnir sem steðja að tilverurétti tónlistarmanna en þegar félagið var stofnað, segir Jakob Frímann Magnússon, formaður Félags tónskálda og textahöfunda sem er 25 ára gamalt í ár. Ýmsir viðburðir hafa verið skipulagðir af því tilefni, pílagrímsferð til Bítlaborgarinnar Liverpool, upprifjun á sögu alþýðutónlistar síðustu hundrað árin og garðtónleikar hljómsveitarinnar Mezzoforte, en platan Garden Party er einmitt jafngömul félaginu MYNDATEXTI Forsvarsmenn FTT kynntu dagskrá afmælisársins á Hótel Borg í gær. Hápunktur þess verður ferð á Bítlaslóðir í Liverpool.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar