Vignir Kristinsson / innlit
Kaupa Í körfu
Þegar ekið er inn i Grindavík má sjá hvar nýtt einbýlishúsahverfi er að rísa á vinstri hönd. Götunöfnin enda þar á hópi, t.d. Suðurhóp og Austurhóp. Þarna eru mörg stór og falleg einbýlishús og þar á meðal er húsið sem Vignir Kristinsson og Ólafía Jensdóttir hafa reist sér og fjölskyldu sinni og fluttu í fyrir einu og hálfu ári. Þetta er danskt timburhús sem fyrirtækið Multikerfi í Grindavík flytur inn. MYNDATEXTI Lakkað Borðstofuborðið er úr hvíttaðri, olíuborinni eik. Olían gefur fallegan gljáa. Takið eftir 211 cm háum dyrum í baksýn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir