Bernd Koberling og Sjón

Einar Falur Ingólfsson

Bernd Koberling og Sjón

Kaupa Í körfu

Þýski myndlistarmaðurinn Bernd Koberling hefur á liðnum áratugum bundist Íslandi sterkum böndum. Ekki bara að hann vinni í Loðmundarfirði í nokkrar vikur á hverju sumri, heldur hefur hann unnið myndverk sem birtast með verkum íslenskra skálda í vönduðum bókaflokki í Þýskalandi. Nýjustu bókina vann hann með Sjón. MYNDATEXTI Skáldið og málarinn Farið yfir þýðingar. Það er svo mikil uppreisn í honum Bernd, segir Sjón. Sjón hefur afskaplega gott auga, segir Koberling.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar