Landhelgisgæslan kynnir búnað

Landhelgisgæslan kynnir búnað

Kaupa Í körfu

Á SJÖUNDA tug manna úr björgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar og Landhelgisgæslunnar, auk sérfræðinga úr greiningarsveit Landspítalans, æfðu í gær viðbrögð við snjóflóði sem sett var á svið með leikurum fyrir ofan Sandskeið. Þyrlur Landhelgisgæslunnar tóku þátt í æfingunni en þær flugu yfir svæðið með nýjan búnað sem ætlað er að nema boð frá svokölluðum snjóflóðaýlum. MYNDATEXTI Á fjölmennri æfingu Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-1, flýgur yfir æfingasvæðið fyrir ofan Sandskeið í gær

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar