Slysa- og bráðadeild

Slysa- og bráðadeild

Kaupa Í körfu

Á bráða- og slysadeild Landspítala í Fossvogi liggur stöðugur straumur fólks, daga og nætur. Margt af því er alvarlega veikt eða slasað. Líflínan þangað er sjúkraflutningar. Farið var í þrjú útköll með sjúkrabíl 701, það síðasta með sjúkling á slysadeild LHS í Fossvogi. Hér er meðferð hans fylgt eftir í máli og myndum. Rætt var við menn úr áhöfn umrædds sjúkrabíls og starfsfólk deildarinnar sem sinnti Ýri Geirsdóttur í veikindum hennar. MYNDATEXTI Hlustun Páll Svavar Pálsson læknir hlustar Ýri Geirsdóttur. Hún var með sérlega ljótan hósta og greindist með berkjubólgu sem afleiðingu af hita og slæmri inflúensu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar