Slysa- og bráðadeild

Slysa- og bráðadeild

Kaupa Í körfu

Á bráða- og slysadeild Landspítala í Fossvogi liggur stöðugur straumur fólks, daga og nætur. Margt af því er alvarlega veikt eða slasað. Líflínan þangað er sjúkraflutningar. Farið var í þrjú útköll með sjúkrabíl 701, það síðasta með sjúkling á slysadeild LHS í Fossvogi. Hér er meðferð hans fylgt eftir í máli og myndum. Rætt var við menn úr áhöfn umrædds sjúkrabíls og starfsfólk deildarinnar sem sinnti Ýri Geirsdóttur í veikindum hennar. MYNDATEXTI Ýrr Geirsdóttir var talsvert veik þegar hún var flutt á slysa- og bráðadeild eftir förina í sjúkrabíl 701 með þeim Sigurjóni og Sveinbirni sem þarna bera hana á milli sín í sjúkrabörunum til meðferðar á deildinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar