Baltasar Samper

Friðrik Tryggvason

Baltasar Samper

Kaupa Í körfu

SJÖ orð Krists á krossinum er yfirskrift sýningar á verkum Baltasars Sampers listmálara, sem opnuð var í Hallgrímskirkju í gær. Baltasar var staddur í kirkju á Spáni þegar hann heyrði samnefnt tónverk Haydens. Hann varð sér úti um tónlistina og spurði: Ef hægt er að koma þessu í músík, af hverju þá ekki í málverk? Baltasar ákvað að einbeita sér að hinni andlegu þjáningu frekar en hinum hefðbundnu marblettum og blóði krossfestingarinnar. Orðin sjö mynda 10x6 metra kross sem verður til sýnis til 5. maí.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar