Í Hlíðarfjalli

Skapti Hallgrímsson

Í Hlíðarfjalli

Kaupa Í körfu

Norðlendingar nutu veðurblíðunnar og góðs skíðafæris um helgina Þúsund renndu sér í blíðunni PRÝÐISVEÐUR var til skíðaiðkunar um helgina, bæði sunnan og norðan heiða. Á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli við Akureyri áætlaði staðarhaldari að um 1.000 manns hefðu verið á skíðum um hádegisbilið í gær, svo fjölgaði þeim eftir því sem lengra leið á daginn. Um 10 stiga frost hafði verið um nóttina og morguninn, brekkurnar voru því harðar og góðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar