23. Reykjavíkurskákmótið

23. Reykjavíkurskákmótið

Kaupa Í körfu

ÁRANGUR fulltrúa yngri kynslóðarinnar á alþjóðlega Reykjavíkurskákmótinu sem nú er nýlokið var með mestu ágætum og unnu flest þeirra sér inn alþjóðleg skákstig í mótinu. Efstur íslenskra skákmanna undir tvítugu varð Hjörvar Steinn Grétarsson, 14 ára, sem lauk keppni í 50. sæti af 90 þátttakendum með 4 1/2 vinning. MYNDATEXTI: Efnilegur Hjörvar Steinn Grétarsson stóð sig vel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar