Kennsla - Skattskýrsla

Kennsla - Skattskýrsla

Kaupa Í körfu

Að verða fullorðin getur verið flókið. Fyrir utan allar hormónasveiflurnar og umbreytingu líkama og hugsunar þarf unga fólkið sem er á leið út í lífið að læra á hitt og þetta í samfélagi fullorðinna. Fjármál er eitt af því og þeir íslensku þjóðfélagsþegnar sem verða 16 ára á þessu ári þurfa nú, segir Kristín Heiða Kristinsdóttir , að fylla út sína eigin skattskýrslu og skila henni til Skattstjóra. MYNDATEXTI: Leiðbeining Sjöfn leiðbeinir nemendum sínum með skattframtalið, sem allir sem orðnir eru sextán ára gamlir þurfa að skila.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar