Tehúsið - Grunnskólinn í Stykkishólmi

Gunnlaugur Árnason

Tehúsið - Grunnskólinn í Stykkishólmi

Kaupa Í körfu

Grunnskólinn í Stykkishólmi frumsýnir nýjan söngleik, Tehúsið Leiklist dafnar vel í Stykkishólmi um þessar mundir. Fyrr í vetur sýndi leikfélagið Grímnir söngleikinn Oliver og nú er komið að grunnskólanum...Í grunnskólanum hefur leiklistin skipað stóran sess í félagslífi nemenda undanfarin ár. Um er að ræða söngleik sem byggður er á minningum um Tehúsið sem var ein flottasta sjoppa á landinu í kringum árið 1960. MYNDATEXTI: Leiklistin dafnar Sylvía Símonardóttir við afgreiðsluborðið í Tehúsinu. Hjá henni eru Lárus Hannesson leikstjóri, Lárus Pétursson höfundur sönglaga og Eyþór Benediktsson sem samdi textann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar