Mótmæli við kínverska sendiráðið
Kaupa Í körfu
Þingflokkur Vinstri grænna hefur farið fram á fund í utanríkismálanefnd hið allra fyrsta "til að ræða þá alvarlegu stöðu sem nú er uppi í Tíbet". Að sögn Ögmundar Jónassonar, þingflokksformanns VG, geta Íslendingar ekki setið aðgerðalausir hjá á meðan Kínverjar fremja alvarleg mannréttindabrot í Tíbet...Hátt í hundrað manns mótmæltu framferði Kínverja í Tíbet fyrir utan kínverska sendiráðið í gær. Að sögn Birgittu Jónsdóttur sem boðaði til mótmælanna er krafan sú að alþjóðlegum stofnunum og fréttamönnum verði hleypt inn í Tíbet til að rannsaka mannréttindabrot þar
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir