Opnun blúshátíðar
Kaupa Í körfu
OPNUNARHÁTÍÐ Blúshátíðar í Reykjavík var formlega haldin á Hilton Reykjavík Nordica í gær, en hátíðin er nú haldin í fimmta sinn. Heiðursfélagi Blúshátíðarinnar var formlega kynntur við setninguna í gær, en það var trommuleikarinn Ásgeir Óskarsson sem varð fyrir valinu að þessu sinni. Ég átti alls ekki von á þessu, það eru venjulega gítar- eða munnhörpuleikarar sem fá þetta, segir Ásgeir sem fékk forláta trommusett að launum. Þetta er mjög gott trommusett, og maður á aldrei nóg af þeim, segir Ásgeir sem tók að sjálfsögðu í settið á opnunarhátíðinni. Þótt Ásgeir sé hvað þekktastur sem trommari Stuðmanna og Þursaflokksins hefur hann alltaf fengist við blús meðfram poppinu
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir