Löndun úr Venusi

Löndun úr Venusi

Kaupa Í körfu

FRYSTITOGARINN Venus kom úr Barentshafi um helgina með afla að verðmæti um 250 milljónir króna. Það eru líklega mestu verðmæti frystitogara úr einni veiðiferð og er hásetahlutur um 2,5 milljónir. Túrinn stóð í 40 daga og var unnið úr 700 tonnum af slægðum þorski og um 150 tonnum af öðrum tegundum. Aflinn fékkst innan norsku lögsögunnar og var þorskurinn bæði stór og fallegur og því fljótunninn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar