Spænsk-íslenska viðskiptaráðið

Kristinn Beneditsson

Spænsk-íslenska viðskiptaráðið

Kaupa Í körfu

Spænsk-íslenska viðskiptaráðið hélt nýlega fund í Barselóna þar sem sjávarútvegsmál voru helst til umræðu á fundinum en sérstakur gestur fundarins var Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Fundinn sóttu fulltrúar íslenskra og spænskra fyrirtækja sem eiga í ýmiss konar viðskiptum milli landanna tveggja MYNDATEXTI Fundir Fundarmenn voru margir og urðu umræðu líflegar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar