Halldór Fannar Guðjónsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Halldór Fannar Guðjónsson

Kaupa Í körfu

Það færist bros yfir andlit Halldórs Fannars Guðjónssonar, sem er yfir tæknimálum CCP, þegar hann heyrir að borðtennisborð hafi verið sett upp í afþreyingarherberginu. „Það var einmitt borðtennisborð hjá Atari í Bandaríkjunum þegar ég og Snorri Sturluson unnum þar. Við fundum borðtennisborð, þetta var mjög stór bygging, og við eignuðum okkur það, drógum það inn í svæðið sem leikjahópurinn okkar var. Það var fínt að geta tekið leik og leik. Maður vann mikið á þessum árum, var ekki með konu og börn, og við vorum þarna bókstaflega daginn út og daginn inn. MYNDATEXTI Halldór Fannar Guðjónsson segir starfsmenn mikla áhugamenn um geimferðir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar