Ófeigur Skólavörðustíg

Valdís Þórðardóttir

Ófeigur Skólavörðustíg

Kaupa Í körfu

Hjónin Hildur Bolladóttir, kjólameistari, og Ófeigur Björnsson, gullsmiður og mydlistarmaður, hafa gert húsið að Skólavörðustíg 5 að sannkölluðu djásni. Þrátt fyrir að byggt hafi verið við húsið er engu líkara en komið sé inn í horfna tíma nítjándu aldar þegar þau hjónin eru heimsótt. Hér er bæði mikil listastarfsemi, líf og saga en þau hjónin hafa sýnt einstaka nærfærni og skilning í endurbyggingu þessa gamla húss sem byggt var 1881, en það keyptu þau árið 1991 og hófust strax handa um endurbætur þess MYNDATEXTI Með óvenjulegri natni og innsæi hafa hjónin Hildur Bolladóttir og Ófeigur Björnsson gert upp húsið sem stendur við Skólavörðustíg 5.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar