Taugadeild Landspítalans

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Taugadeild Landspítalans

Kaupa Í körfu

Áður fyrr voru sumir taugasjúkdómar álitnir dauðadómur, en á síðustu áratugum hafa komið fram lyf og aðrar meðferðir sem hafa stórbætt líðan, dregið úr einkennum og jafnvel læknað fólk af sjúkdómum sínum. Þessum sjúklingahópi sinnir fagfólk taugadeildar Landspítala af mikilli elju en oft við erfiðar aðstæður sem eru einkennandi fyrir ástandið víða á sjúkrahúsinu MYNDATEXTI Greiningartækni hefur fleytt fram á undanförnum áratugum og ma er hægt að skoða starfsemi heilans með nákæmu heilalínuriti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar