Krossanes

Skapti Hallgrímsson

Krossanes

Kaupa Í körfu

AFLÞYNNUVERKSMIÐJAN sem tekur til starfa á Akureyri síðar á árinu er ekki líkleg til þess að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif, að mati Skipulagsstofnunar. Hún er því ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Alls verða til um 90 störf í verksmiðjunni. Verksmiðjan verður reist í Krossanesi, þar sem iðnaður hefur verið starfræktur í áraraðir en fiskimjölsverksmiðju Ísfélagsins var lokað fyrir nokkrum misserum. MYNDATEXTI Aflþynnuverksmiðjan verður á hafnarsvæðinu í Krossanesi, á svipuðum stað og fiskimjölsverksmiðjan var um áratuga skeið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar