Páskaeggjaleit við Ægisíðuna

Páskaeggjaleit við Ægisíðuna

Kaupa Í körfu

SJÁLFSTÆÐISFÉLÖG á höfuðborgarsvæðinu efndu til páskaeggjaleitar á laugardag. Leyndust egg bæði við Ægisíðuna og í Elliðaárdal og var líf í tuskunum þegar litlir eggjaveiðimenn hlupu um í leit að eggi bak við stein eða þúfu. Það er ævaforn siður að skrautlita egg á þessum árstíma og rekur alfræðivefurinn Wikipedia þessa iðju allt til nýársfagnaðar Persa um jafndægur á vori. Í mörgum kristnum löndum varð það siður hjá yfirstétt á 17. öld að gefa skreytt páskaegg, og breiddist siðurinn fljótlega til alþýðunnar. Hafa alls kyns leikir orðið til kringum eggin, eins og eggjaleitin

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar