Bátur rifinn í Hafnarfirði

Rax/Ragnar Axelsson

Bátur rifinn í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

ALLT lætur undan síga, hvort heldur það er úr flóru landsins eða manngerðir gripir á borð við skipið sem verið var að rífa í frumeindir sínar í slippnum í Hafnarfirði þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið fram hjá í gær. Skipið hefur vafalítið þjónað hlutverki sínu vel til sjós og þar litið bjartari daga en í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar