Framkvæmdir við Reynisvatnsás

Framkvæmdir við Reynisvatnsás

Kaupa Í körfu

Borgin segir þess gætt að hrófla sem minnst við gróðri á svæðinu FRAMKVÆMDIR eru hafnar við gatna- og holræsagerð í Reynisvatnsási í Grafarholti. Á svæðinu, sem þekur um 10 hektara, eða 100.000 fermetra, er ráðgert að byggja 106 íbúðir og er áætlað að ljúka gatnagerð í október.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar