Framleiðir margar gerðir af skeifum

Gunnlaugur Árnason

Framleiðir margar gerðir af skeifum

Kaupa Í körfu

Stykkishólmur | Hjónin Svala Jónsdóttir og Agnar Jónasson hafa keypt fyrirtækið Helluskeifur ehf. og hafið starfsemi í Stykkishólmi. Fyrirtækið er keypt frá Hellu og höfðu fyrri eigendur rekið Helluskeifur frá árinu 1989. Þau hjón eru þegar farin að búa til skeifurnar og hefur gengið vel að koma starfseminni af stað aftur. MYNDATEXTI Glóandi járn Járnið er hitað við mikinn hita og mótað á eftir. Margar tegundir af skeifum eru framleiddar hjá Helluskeifum ehf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar