Útskálakirkja
Kaupa Í körfu
Garður | Góð aðsókn var að hátíðarmessu í Útskálakirkju á skírdag í tilefni af opnun kirkjunnar eftir endurbætur. Messan var með hefðbundnu sniði en biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, prédikaði. Í prédikun sinni vék biskup að borðhaldi og því dúkaða veisluborði sem altarið sé. Þar sé okkur rétt næring og af því þiggjum við. Borðhaldið og þetta borð hefur líka siðferðilega skírskotun. Við sitjum öll við sama borð, fátækir og ríkir, háir sem lágir, sagði biskup og benti á altarið í Útskálakirkju. Biskup ræddi svo um síðustu kvöldmáltíðina og undir lok messu gengu kirkjugestir til altaris og þáðu líkama Krists og blóð í formi oblátu og messuvíns.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir